Fyrstur kemur – fyrstur fær

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagar nú hefur verið opnað fyrir fyrstur kemur fyrstur fær í orlofshúsin okkar í sumar. Það eru þær vikur sem ekki leigðust út í úthlutun.

Það sem er laust er:

Þverlág 6 Flúðum

25.ágúst-1.sept

Kiðárskógur 10 Húsafelli

11.-18. ágúst

25.ágúst-1.sept

Ölfusborgir

18.-25.ágúst

25.ágúst-1.sept

Ásatún 26 Akureyri

18.-25.ágúst

Íbúðin okkar í Ásholti Reykjavík er í smá  yfirhalningu og verður opnað fyrir leigu í hana þegar hún er tilbúin aftur. Á þessum tímapunkti er ekki nákvæmlega vitað hvenær það er en þá opnast fyrir, eins og alltaf, fyrstur kemur fyrstur fær.

Athugið að þetta er staðan 15.júní og getur breyst hratt 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei