Haust í sumarhúsi

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Við vekjum athygli á því að núna er síðasta vikan af sumrinu í sumarhúsnum okkar. Laust er í Flókalundi og á Flúðum og tilvalið að nýta sér haustbyrjunina í smá fríi og heitum potti. Þá vekjum við einnig athygli á því að við erum búin að opna fyrir haustið og Húsafell er komið aftur í leigu. Það er hægt að …

Sálfræðiþjónusta fyrir nemendur MB

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Þann 24.júní 2020 skrifuðu skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar og formaður Stéttarfélags Vesturlands, fyrir hönd sjúkrasjóðs félagsins, undir samkomulag um stuðning við nemendur sem stunda nám í MB í formi endurgreiðslu á sálfræðiþjónustu. Sjúkrasjóður Stéttarfélags Vesturlands hefur styrkt nemendur MB með þessum hætti síðustu fjögur skólaár og að þessu sinni var gerður samningur til tveggja ára og er hugsaður sem forvörn gegn …

Ferðumst innanlands í sumar

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn Nú er sumarúthlutun lokið og því gildir fyrstur kemur fyrstur fær í sumarhúsin okkar en hægt er að bóka og skoða betur hér það eru fullt af skemmtilegum vikum í boði 🙂 Til dæmis: Ásatún á Akureyri 3.-10.júní, 5.-12.ágúst, 19.-26.ágúst Ölfusborgir 10.-17.júní, 5.-12.ágúst, 12.-19.ágúst, 19.-26.ágúst, 26.ágúst-2.sept. Þverlág 6 Flúðum 3.-10.júní, 5.-12.ágúst, 12.-19.ágúst, 19.-26.ágúst, 26.ágúst-2.sept. Flókalundur 3.-10.júní, 10.-17.júní, 17.-24.júní, …

Fréttaatilkynning frá Landsmennt, Sveitamennt og Ríkismennt

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Frír aðgangur að námskeiðum Allt sem hugurinn girnist, bæði starfsmiðuð námskeið og almenn námskeið, árs áskrift eða stök námskeið. Endilega skoðaðu framboðið og sjáðu hvort eitthvað hittir í mark hjá þér! Sjóðirnir hafa gert samninga við eftirtalda aðila: https://www.mognum.is/ (Mögnum) https://taekninam.is/ (Tækninám) https://frami.is/ (Frami) http://www.ntv.is/ (Nýi tölvu-og viðskiptaskólinn) https://netkennsla.is/ (Netkennsla) https://gerumbetur.is/ (Gerum betur) https://island.dale.is/ (Dale Carnegie) https://fraedslumidstodvar.is/ (Sjá hér allar …

Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

  Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður í Hjálmakletti, Borgarnesi miðvikudaginn 27. maí kl 19:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum Breytingar á bótareglum sjúkrasjóðs Önnur mál   Þrír heppnir félagar úr hópi fundarmanna fá óvæntan glaðning.    Glæsilegar veitingar. Félagar: Sýnum samstöðu, fjölmennum á aðalfundinn! Stjórn Stéttarfélags Vesturlands

Aðalfundir deilda Stéttarfélags Vesturlands

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Aðalfundir deilda Stéttarfélags Vesturlands verða haldnir miðvikudaginn 20. maí kl.19:00 í Hjálmakletti Deildirnar eru: Iðnsveinadeild, Iðnaðar- mannvirkja- og stóriðjudeild, Matvæla – flutninga- og þjónustudeild, Deild verslunar- og skrifstofufólks og Deild starfsfólks hjá ríki og sveitarfélögum. Dagskrá: Kjarakönnun Stéttarfélags Vesturland –  Unnin af Gallup – Tómas Bjarnason kynnir niðurstöður Venjuleg aðalfundarstörf deildanna Önnur mál   Að venju munu borðin svigna af …

Ályktun miðstjórnar ASÍ um skilyrði fyrir opinberum stuðningi við fyrirtæki

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Reykjavík 6. maí 2020 Miðstjórn Alþýðusambands Íslands áréttar að opinber stuðningur til fyrirtækja vegna áhrifa COVID-19 á ekki að vera til þess gerður að fyrirtæki sem ekki þurfa á honum að halda vaði í sameiginlega sjóði samfélagsins að vild. Fram hefur komið að Össur ehf. hafi ákveðið að nýta sér hlutabótaleiðina örskömmu eftir að fyrirtækið greiddi eigendum sínum 1,2 milljarða …

Ferðumst innanlands í sumar!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nú bætum við í kostinn  “gisting á eigin vegum”. Við greiðum 50% á móti félagsmanni að hámarki kr. 7.000 á nótt og í heildina að hámarki kr. 50.000 á ári. Við gerum kröfu um að félagsmaðurinn sé skráður fyrir gistingunni og framvísað sé löglegum reikningi til okkar. Þetta gildir  líka vegna gistingar á hjólum t.d. ef leigt er hjólhýsi, fellihýsi …

Dagskrá 1.maí með öðru sniði í ár

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Í fyrsta skipti síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Við þessu er brugðist með útsendingu frá sérstakri skemmti- og baráttusamkomu sem flutt verður í Hörpu að kvöldi 1. maí og sjónvarpað á RÚV (kl. 19:40). Landsþekktir tónlistarmenn, skemmtiatriði og hvatningarorð frá forystu verkalýðshreyfingarinnar einkenna þennan viðburð sem verður …

Sveitamennt og Ríkismennt – rýmkaðar reglur

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Í ljósi aðstæðna í íslensku samfélagi hafa stjórnir Ríkismenntar og Sveitamenntar ákveðið að rýmka úthlutunarreglur einstaklingsstyrkja í ákveðinn tíma líkt og Landsmennt hefur gert. Átakið tekur gildi frá 15.mars til og með 31.ágúst 2020 og gildir gagnvart námi/námskeiðum sem haldin eru innan þessa sama tímaramma. Breytingar á úthlutunarreglum einstaklingsstyrkja eru eftirfarandi: Hámarksupphæð einstaklingsstyrkja verður áfram kr. 130.000 á ári miðað …