Laus vika á Akureyri, þar sem sólin skín!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Leigð! Orlofsíbúð félagsins að Furulundi 8  á Akureyri er laus vikuna 19. -26. júlí vegna forfalla. Fyrstur kemur fyrstur fær. Leiga til félagsmanna er kr. 19.000. Nú er um að gera að vera fljótur og grípa tækifærið meðan það gefst!  

Þetta þarft þú að vita um kaup og kjör

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Ert þú að stíga þín fyrstu skref á vinnumarkaðnum? Þetta er það sem þú þarft nauðsynlega að vita, en ef þig vantar frekari upplýsingar eru stéttarfélögin reiðubúin til þjónustu. Ef eitthvað kemur upp á, ekki hika þá við að hafa samband við félagið þitt.   Þú átt að fá LAUN fyrir þá vinnu sem þú vinnur, prufudagar án launa eru …

Mundu eftir afsláttarkortunum í fríið!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Ertu á leið í golf, útilegu eða veiði? Félagsmönnum Stéttarfélags Vesturlands býðst að kaupa hin ýmsu kort s.s. golf-, útilegu – og veiðikort með verulegum afslætti.  Kortin veita aðgang að 28 golfvöllum, 35 veiðistöðum og á 46 tjaldsvæði víða á landinu. Hafðu samband við skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands og/eða kannaðu málið á www.utilegukortid.is , www.golfkortid.is  eða www.veidikortid.is    

Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður haldinn í sal Stéttarfélagsins að Sæunnargötu 2a fimmtudaginn 30. maí kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundastörf skv. félagslögum, breytingar á lögum og reglugerðum og önnur mál. Þrír heppnir félagar úr hópi fundarmanna fá óvæntan glaðning.   Glæsilegar veitingar í boði!  

Lausar vikur í sumarhúsum 2013!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nú er formlegri úthlutun sumarhúsa lokið.  Hér eftir gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Eftirtaldar vikur eru nú lausar til útleigu: Furulundur Akureyri: 7. – 14. Júní,  21.-28. júní og síðan 16. – 23. og 23.-30. ágúst. Ölfusborgir: 16.- 23. og 23.-30. ágúst   Nónhvammur í Grímsnesi : 7. júní-14. júní og 16.-23. ágúst.   Þetta er staðan um hádegi 10. júní. Við …

Spurningakönnun vegna komandi kjarasamninga

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stéttarfélag Vesturlands sendi í síðustu viku spurningakönnun á 130 manna slembiúrtak úr félagatali sínu, þar sem félagsmennirnir eru spurðir hvað þeim þyki mikilvægast að verði í kröfugerð félagsins við næstu kjarasamningagerð. Spurningakönnunina er hægt að gera rafrænt með því að smella hér og vista word skjalið inn á harða diskinn, fylla hana svo út og senda á stettvest@stettvest.is  

Ölfusborgir lausar um helgina v. forfalla

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Orlofshús Stéttarfélagsins í Ölfusborgum er laust um helgina vegna forfalla. Til að bóka þarf að hafa samband við skrifstofu Stéttvest í s. 430 0430 eða í tölvupósti á stettvest@stettvest.is Fyrstur kemur fyrstur fær!   

Dagskrár 1. maí hátíðahalda Stéttarfélags Vesturlands

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stéttarfélag Vesturlands stendur að venju að hátíðahöldum á 1. maí í Borgarnesi ásamt Kili, stéttarfélagi starfsmanna í almannaþjónustu. Hátíðin í ár verður haldin í Hjálmakletti og hefst hún kl. 14:00. Dagskrá hátíðarinnar má sjá hér.   Stéttarfélag Vesturlands stendur einnig fyrir hátíðahöldum í Búðardal ásamt SDS – Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellsnessýslu. Hátíðin í Dölum verður í Leifsbúð og hefst kl. 15:00. …

Aðalfundir deilda Stéttarfélags Vesturlands

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Aðalfundir deilda Stéttarfélags Vesturlandsverða haldnir þriðjudaginn 9. april kl. 20.00í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a.Deildirnar eru: Iðnsveinadeild, Iðnaðar- mannvirkja- og stóriðjudeild, Matvæla – flutninga- og þjónustudeild, Deild verslunar- og skrifstofufólks og Deild starfsfólks hjá ríki og sveitarfélögum.Dagskrá:  1. Venjuleg aðalfundarstörf deildanna2.  Guðni Gunnarsson formaður ASÍ –UNG  ræðir um störf ungs fólks í   verkalýðshreyfingunni3. Nýjar leiðirí húsnæðismálum, Henný Hinz  hagfræðingur kynnir danska húsnæðiskerfið4. …

Allt að 35% verðmunur á páskaeggjum

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Algengast er að 20-30% verðmunur sé á hæsta og lægsta verði á páskaeggjum milli matvöruverslana að því er fram kemur í nýrri verðkönnun sem Verðlagseftirlit ASÍ gerði í verslunum á höfuðborgarsvæðinu í vikunni. Bónus var oftast með lægsta verðið á þeim eggjum sem skoðuð voru en Samkaup-Úrval og Iceland voru oftast með hæsta verðið. Flest páskaeggin í könnuninni voru fáanleg …