Stéttarfélag Vesturlands samdi við SA

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Laugardaginn 3. desember var í húsakynnum ríkissáttasemjara undirritaður kjarasamningur fyrir almennt verkafólk og starfsfólk í veitinga og gistihúsum. Starfsgreinasamband Íslands (SGS) fór ekki með umboð fyrir Stétt Vest, en þegar kom að því að SGS hafði náð ásættanlegum samningi fyrir 17 aðildarfélög sín, þá var það mat formanns Stétt Vest að það eina skynsamlega í stöðunni væri að vera þátttakandi …

Lentir þú í úrtaki?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Við minnum þá félagsmenn sem hafa fengið sendan hlekk á könnun frá Gallup um að svara hið fyrsta. Könnunin sem er unnin í samvinnu Verkalýðsfélagsins Hlífar og Stéttarfélags Vesturlands er um ýmis atriði sem snerta kjör og aðstæður félagsmanna. Með þátttöku í könnuninni lenda félagsmenn sjálfkrafa í happdrættispotti. Sumir vinningar skila sér strax, eftir að spurningunum hefur verið svarað, en …

Fræðsludagur félagsliða haldinn 23.nóvember

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Þann 23. nóvember næstkomandi verður hinn árlegi fræðsludagur félagsliða haldinn á Fosshótel í Reykjavík, en þetta er í sjöunda skipti sem fræðsludagurinn er haldinn. Hann var fyrst haldinn á Akureyri haustið 2014 og svo árlega fram til ársins 2019, en hefur hins vegar ekki farið fram síðastliðinn tvö ár vegna Covid. SGS og Félag íslenskra félagsliða halda daginn í sameiningu …

Uppstillingarnefnd auglýsir eftir félagsmönnum í trúnaðarstöður

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn! Stéttarfélag Vesturlands auglýsir hér með eftir áhugasömum félagsmönnum til að gegna hinum ýmsu trúnaðarstöðum fyrir félagið. Félaginu er skipt í fimm deildir og hver þeirra hefur sérstaka stjórn. Iðnsveinadeildin hefur þriggja manna stjórn og tvo til vara. Deildir verslunar- og skrifstofufólks, Matvæla, flutninga- og þjónustu, Iðnaðar, mannvirkja- og stóriðju og Deild starfsfólks hjá …

Stéttarfélag Vesturlands hefur lagt fram kröfur

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Fulltrúar Stéttarfélags Vesturlands mættu á fund Samtaka atvinnulífsins fimmtudaginn 6. október og kynntu kröfugerð félagsins vegna þeirra kjarasamninga sem verða lausir frá 1. nóvember nk. Farið var yfir megninkröfugerð félagsins og einnig voru SA kynntar kröfur félagsins til stjórnvalda. Félagið hefur falið saminganefnd ASÍ að fara með umboð vegna krafna á hendur sjtórnvöldum, en mun sjálft halda umboði til samningsgerðar …

Hvar eru svörin??

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Þann 7. september sl. sendi Stéttarfélag Vesturlands meðfylgjandi bréf á þrjú ráðuneyti og nokkar stofnanir í samfélaginu. Hvorki hafa borist viðbrögð frá ráðuneytunum eða stofnununum. Því höfum við ákveðið að senda þetta út sem opið bréf til að skapa umhugsun og umræðu í samfélaginu. Ráðuneytin sem fengu bréfið eru: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið og Dómsmálaráðuneytið. Þær stofnanir í …

8.þing ASÍ ung – vilt þú taka þátt??

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

8. þing ASÍ-UNG verður haldið föstudaginn 16. september nk. á Icelandair Hotel Reykjavik Natura að Nauthólsvegi, 101 Reykjavík. Þingið hefst klukkan 10 og gert ráð fyrir því að þingslit verði klukkan 16.30 og við taki óformleg dagskrá sem ljúki með sameiginlegum kvöldverði. Stjórn ASÍ-UNG hefur samþykkt að helstu umræðuefni þingsins verði: Fyrirmyndir komandi kynslóða – Er verkalýðshreyfingin aðlaðandi starfsvettvangur?   …

Iðnsveinar í Stétt Vest athugið

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Hilmar Harðarson formaður og Guðfinnur Newmann framkvæmdastjóri Samiðnar munu mæta til fundar þann 5.september nk. í sal Stéttarfélags Vesturlands kl 18:00. Fundarefni – staðan á vinnumarkaði og undirbúningur kjarasamninga. Boðið verður upp á eitthvað gott í gogginn að hætti formanns deildarinnar. Félagið hvetur alla iðnsveina til að mæta

Lokað vegna sumarleyfa 29.júlí – 5.ágúst

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Skrifstofa Stéttarfélags Vesturlands verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með föstudeginum  29. júlí til og með föstudagsins 5. ágúst. Opnað verður aftur kl. 08:00 mánudaginn 8. ágúst. Sjúkradagpeningar verða greiddir föstudaginn 29. júlí en öll vottorð og gögn vegna umsókna verða að berast í síðasta lagi fyrir kl. 15:00 föstudaginn 22. júlí. Styrkir úr Sjúkrasjóði, Fræðslusjóðum og Orlofssjóði voru greiddir …