Fyrstur kemur fyrstur fær ….

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn Nú er úthlutun lokið í orlofshúsin okkar í sumar og opnað hefur verið fyrir þær vikur sem eru lausar og gildir fyrstur kemur fyrstur fær Hægt er að skoða og bóka sumarhús á orlofsvefnum okkar hér

Finnbjörn A. Hermannsson kjörinn forseti ASÍ

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Finnbjörn A. Hermannsson var í dag kjörinn forseti ASÍ á 45. þingi Alþýðusambands Íslands. Finnbjörn var sjálfkjörinn í embættið og engin mótframboð bárust. Finnbjörn hefur áratuga reynslu af störfum í verkalýðshreyfingunni. Hann lét nýlega af störfum sem Formaður Byggiðnar, áður Trésmíðafélags Reykjavíkur þar sem hann hafði verið í forsvari í 26 ár.   Þá voru kjörnir varaforsetar. Í embætti fyrsta …

Ný forysta í brúnni

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Á aðalfundi Stéttarfélags Vesturlands sem haldinn var í Alýðuhúsinu þann 26.aprí 2023 voru gerðar breytingar á stjórn félagsins. Signý Jóhannesdóttir lét af formennsku eftir 15 ár í starfi en í heildina hefur Signý starfað á þessum vettvangi í yfir 40 ár. Baldur Jónsson ritari félagsins gaf heldur ekki kost á sér áfram og fer hann því úr stjórn eftir setu …

Úthlutun sumarhúsa

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félgsmenn Búið er að úthluta í sumarúthlutun í orlofskosti félagsins. Þeir sem fengu úthlutað hafa til 5.maí til að greiða ef þeir ætla að tryggja sína viku. 8.maí kl 10:00 opnar svo fyrir fyrstur kemur fyrstur fær. Við minnum á að Veiðikortið og Útilegukortið er eingöngu til sölu í gegnum orlofskerfið okkar hér.

Minnum á aðalfundinn

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn Við minnum á Aðalfundinn sem haldinn verður 26.apríl nk. kl 18:00 eins og alltaf verða góðar veitingar í boði og happadrættið á sínum stað. Ársreikningur liggur fyrir til skoðunar á skrifstofunni

Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a, miðvikudaginn 26. apríl kl. 18:00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum 2.Önnur mál  Þrír heppnir félagar úr hópi fundarmanna  fá óvæntan glaðning.   Góðar veitingar í boði.  Félagar: Sýnum samstöðu, fjölmennum á aðalfundinn! Stjórn Stéttarfélags Vesturlands

ASÍ ung – fræðslu og tengsladagar

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Þessi myndarlegi hópur sótti fræðslu og tengsladaga sem haldnir voru 30.-31.mars sl. á vegum ASÍ – ung ASÍ – ung eru samtök ungs fólks innan verkalýðshreyfingarinnar sem sér til þess að hagsmunamál ungra Íslendinga á vinnumarkaði séu ávallt á dagskrá Alþýðusambandsins. Við erum virkilega hreykin af því að átt flesta fulltrúa á þessum dögum þar sem það er mikilvægt að …

Páskaeggin ódýrust í Bónus og Krónunni

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Bónus var oftast með lægsta verð á páskaeggjum í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var þann 28. mars, í 28 af 32 tilvikum. Krónan var með lægsta verðið í fjórum tilvikum og verð á öðum páskaeggjum í versluninni var einni krónu hærra en verð hjá Bónus. Krónan og Bónus voru með lægsta meðalverðið á páskaeggjum en Fjarðarkaup og Nettó með …