Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun, er atvinnuleysi í lok febrúar um 6% á Vesturlandi. Á höfuðborgarsvæðinu er það 8,5% en tæp 14% á Suðurnesjum. Atvinnuleysi á Suðurlandi er um 7% og rúm 9% á Norðurlandi eystra. Annars staðar á landinu er það minna. Við dagslok í dag voru atvinnulausir alls 540 á Vesturlandi, þar af 313 karlar og 227 konur. Verulega …
Umsóknir um styrki úr sjúkrasjóði
Umsóknir um styrki úr Sjúkrasjóði Stéttarfélags Vesturlands þurfa að berast í síðasta lagi 20. dag mánaðar.