1.maí 2022 í Borgarnesi og Dalabyggð

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

1.maí hátíðar – og baráttufundur verður haldinn  í Hjálmakletti Borgarnesi kl 11:00 Dagskrá: Hátíðin sett Söngur: Signý María Völundardóttir Nemendur úr tónlistarskóla Borgarfjarðar Ávarp Söngfjölskyldan úr Kveldúlfsgötunni, Theódóra, Olgeir Helgi og Sigríður Ásta Internasjónallinn Félögin bjóða samkomugestum í súpu og brauð að fundi loknum. Foreldrar og nemendur 9.bekkjar GB sjá um veitingar Kvikmyndasýning fyrir börn verður í Óðali kl 13:30, …

Aðalfundur deilda Stéttarfélags Vesturlands

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Aðalfundur deilda Stéttarfélags Vesturlands verður haldinn fimmtudaginn 28.apríl kl 19:00 í Alþýðuhúsinu Sæunnargötu 2a Fundurinn er jafnframt fundur trúnaðarráðs og samninganefndar félagsins. Deildirnar eru Iðnsveinadeild, Iðnaðar -mannvirkja og stóriðjudeild, Matvæla – flutninga og þjónustudeild, Deild verslunar og skrifstofufólks og Deild starfsfólks hjá ríki og sveitarfélögum. dagskrá: Kynning á niðurstöðum úr gallup Könnun, Tómas Bjarnason kynnir Venjuleg aðalfundastörf deildanna Kröfugerð vegna …

Uppfærðir kauptaxtar vegna hagvaxtarauka

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Í síðustu kjarasamningum var samið í fyrsta skipti um svokallaðan hagvaxtarauka sem tekur mið af stöðu hagkerfisins. Með þessu móti fær launafólk fasta krónutölu í launahækkun á mánaðarlaun sín ef ákveðinn hagvaxtarauki næst. Til þess að hagvaxtaraukinn virkist þarf hagvöxtur á mann að vera meiri en 1%. Fyrir árið 2021 hækkaði hagvöxtur á mann um 2,53% milli ára. Þar með …

Tímabundið skrifstofu og eftirlitsstarf í Borgarnesi – erum við að leita að þér?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Tímabundið skrifstofu og eftirlitsstarf í Borgarnesi   Stéttarfélag Vesturlands auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu félagsins. Um er að ræða fullt sumarstarf (3-5 mánuðir eftir samkomulagi) Helstu verkefni: Almenn skrifstofustörf Aðstoð við vinnustaðaeftirlit Æskilegir kostir eru góð almenn undirstöðumenntun, hæfni í mannlegum samskiptum,  rík þjónustulund og góð tungumálakunnátta. Nánari upplýsingar veita formaður félagsins, netfang: signy@stettvest.is og skrifstofustjóri, netfang:  silja@stettvest.is. Síminn er …

Stjórnarkjör 2022

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Ekki bárust nein mótframboð við lista trúnaðarráðs og telst því listinn sjálfkjörinn Eftirtaldir aðilar voru í framboði: Varaform.:     Sigrún Reynisdóttir, Gerplustræti 19, 270  Mosfellsbæ, til 2ja ára Vararitari:      Þuríður Jóney Sigurðardóttir, Sunnubraut 3b, 370 Búðardal, til 2ja ára 2.meðstj.: Narfi Jónsson, Utandeild Deildartunga 1 a, 320 Reykholt,  til 2ja ára                                     Kjörstjórn Stéttarfélags Vesturlands

Stjórnarskráin og skipulagður vinnumarkaður!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

“Hvað, það er félagafrelsi í landinu! Þetta er fullyrt aftur og aftur við starfsmenn Stéttarfélags Vesturlands, þegar við erum að reyna að fá launagreiðendur vítt og breytt um landið til að skilja að það beri að skila iðgjöldum af starfsfólki í þau stéttarfélög sem starfa á þeirra félagssvæði og hafa kjarasamning um viðkomandi störf. “Hann/ hún vill endilega greiða til …

Stjórnarkjör 2022

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Samkvæmt lögum Stéttarfélags Vesturlands ber að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar. Þetta ár ber að kjósa í stjórn sem hér segir: Til 2ja ára: varaformann, vararitara og 2. meðstjórnanda. Framboðslistum til stjórnarkjörs í Stéttarfélagi Vesturlands árið 2022, ásamt meðmælum a.m.k. 30 fullgildra félagsmanna, ber að skila  á skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands, Sæunnargötu 2a Borgarnesi, beint  til formanns kjörstjórnar, Eyglóar Lind, eða …

Hér starfar heiðarlegt, vandað og velviljað fólk

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Fúkyrði Sólveigar Önnu Þann 9. nóv. sl. birti ég grein á Vísi þar sem ég fór yfir stöðuna í verkalýðshreyfingunni og þessa undarlegu hluti sem þá voru nýskeðir á skrifstofu Eflingar og árásir fráfarandi formanns á bæði starfsmenn Eflingar og annað starfsfólk í verkalýðshreyfingunni. Það sem gerst hefur síðan er að varaformaðurinn Agnieszka tók við af Sólveigu og Ólöf Helga …

Félagsmannasjóður

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Allir félagsmenn sem störfuðu hjá sveitarfélagi á tímabilinu frá 1. febrúar 2021 til 31. desember 2021 eiga að fá greitt úr félagsmannasjóði 1. febrúar nk. Sjóðurinn er hjá SGS og er 1,5% af heildarlaunum. Til að hægt sé að tryggja að greiðsla úr sjóðnum berist þarf að skrá reikningsupplýsingar hér Þeir sem fengu greitt í fyrra þurfa ekki að fylla …