Félagsmenn athugið Styrkir úr Sjúkrasjóði Stéttarfélags Vesturlands og fræslusjóðum í desember verða greiddir 4. des. 18. des og 30. desember. Umsóknir um styrki sem berast eftir 28. desember verða greiddir út 15. janúar og færast á árið 2021. Við minnum á að margar styrkupphæðir endurnýjast um áramót. Dagpeningar vegna desember verða greiddir 23. desember. Umsóknir og gögn vegna þeirra þurfa …
Erum við að leita að þér?
Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn! Stéttarfélag Vesturlands auglýsir hér með eftir áhugasömum félagsmönnum til að gegna hinum ýmsu trúnaðarstöðum fyrir félagið. Félaginu er skipt í fimm deildir og hver þeirra hefur sérstaka stjórn. Iðnsveinadeildin hefur þriggja manna stjórn og tvo til vara. Deildir verslunar- og skrifstofufólks, Matvæla, flutninga- og þjónustu, Iðnaðar, mannvirkja- og stóriðju og Deild starfsfólks hjá …
Kjarakönnun 2020 – tökum þátt – Happadrætti fyrir alla þátttakendur
Tökum vel á móti Gallup Stéttarfélag Vesturlands leitar til félagsmanna sinna og biður þá um að svara könnun um kjör sín, viðhorf og starfsaðstæður. Félagið nýtir könnunina til móta starfsemi sína og til að berjast fyrir bættum kjörum fyrir félagsmenn. Gallup sér um að senda spurningar til um 900 félagsmanna sem eru í úrtaki fyrir könnunina. Farið verður með öll …
Endilega kíkið á þessi námskeið sem eru í boði
GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ! Frítt starfsmiðað nám í boðifyrir félagsmenn stéttarfélaga á landsbyggðinni. Námsleiðirnar sem eru að hefjast núna í nóvember eru: Bókhald grunnur Skrifstofu- & tölvufærni Digital Marketing App & Vefhönnun Frá hugmynd að eigin rekstri Vefsíðugerð í WordPress Sjá nánar hér http://www.ntv.is/is/um-ntv/yfirlit-flokka/view/stettarfelags-namskeid Kynntu þér tækifærið strax hjá þínu stéttarfélagi, eða á heimasíðu NTV skólans www.ntv.is Skráning og upplýsingar …
Kjarasamningur Norðuráls samþykkur með miklum meirihluta
Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning félagsmanna StéttVest, FIT, VLFA,VR og RSÍ við Noðurál liggja nú fyrir og var samningurinn samþykkur með miklum meirihluta. Kosningaþátttaka var mjög góð eða 88,9% Niðurstöður voru: Já 356 eða 89,22% Nei 32 eða 8,02% Tek ekki afstöðu 11 eða 2,76% niðurstöður kosningar PDF
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning við Norðurál hefst á hádegi
Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning við Norðurál sem undirritaður var 13. október hefst á hádegi í dag 16.okt og henni lýkur kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 22. okt. Ekki hika við að hafa samband við félagið ef einhverjar spurningar vakna formaður hefur gsm. 8949804 eða beinan síma 430 0432. Hér að neðan er hægt að nálgast bæði kjarasamninginn og stutta glærukynningu: …
Stéttarfélag Vesturlands ásamt FIT, VR, RSÍ og VFLA semja við Norðurál
Ágætu félagar Í gær þann 13.október 2020 var skrifað undir kjarasamning 5 stéttarfélaga við Norðurál á Grundartanga. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2020 til 31.12. 2024. Launahækkanir samkvæmt samningnum eru blanda af launahækkunum samkvæmt Lífskjarasamningnum og samkvæmt launavísitölu. Farið verður í rafræna atkvæðagreiðslu um samninginn – kynningarefni verður sameiginlegt og birt með rafrænum hætti.
Tilkynning frá stjórn Orlofssjóðs vegna leigu á orlofshúsum
Stjórn Orlofssjóðs Stéttarfélags Vesturlands hefur ákveðið að á meðan ástandið er eins ótryggt og nú er vegna Covid 19 þá geti þeir sem vilja hætta við leigu vegna breyttra forsendna fengið inneign í kerfinu okkar. Við höfum tekið húsin almennt úr leigu virka daga, þannig að a.m.k. þrjár nætur séu alltaf á milli þess sem nýjir leigjendur fara inn í …
Tryggjum öryggi okkar allra – Be safe
Ágætu félagsmenn Eins og ástandið er í samfélaginu teljum við ábyrgt að benda félagsmönnum okkar á að nýta frekar rafræn samskipti og síma þar sem því er við komið. Hægt er að sækja um styrki í sjúkrasjóð og sjúkradagpeninga hér og í menntasjóði er hægt að prenta út umsóknir hér: Verslunar og skrifstofufólk, Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt. Netfangið okkar er stettvest@stettvest.is og …
Þing Alþýðusambands Íslands 2020
Fulltrúakjör Samkv. lögum Stéttarfélags Vesturlands skal viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu við val fulltrúa á þing ASÍ. Félagið á rétt til að senda 3 fulltrúa á þingið, sem verður rafrænt 21.október 2020. Síðan er stefnt að því að halda framhaldsþing í maí 2021. Framboðslistum, þar sem tilgreindir eru 2 aðalfulltrúar frá SGS-deildunum og 1 frá LÍV-deild og jafnmargir varafulltrúar, ásamt tilskyldum fjölda meðmæla …