Byggjum réttlátt þjóðfélag – yfirskrift 1. maí

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

 Yfirskrift alþjóðlegs baráttudags launafólks í ár er Byggjum réttlátt þjóðfélag! Það er mikilvægara nú en nokkru sinni á seinni árum að verkalýðshreyfingin standi vaktina og tryggi að ekki verði vegið að undirstöðum velferðarinnar.  

1. Maí í Borgarnesi og Búðardal

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

1. Maí hátíð verður haldin á Hótel Borgarnesi. Dagskráin hefst kl. 14:00   Dagskrá: 1. Hátíðin sett: Signý Jóhannesdóttir, formaður Stéttarfélags Vesturlands.2. Barnakór Borgarness syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur.3. Hátíðarræða: Baldur Jónsson ritari Stéttarfélags Vesturlands.4. Tónlistaratriði nemenda Heiðarskóla.5. Nemendur í tónlistarvali úr Grunnskólanum að Kleppjárnsreykjum flytja nokkur lög 6. Dúettinn Davíð Ólafsson og Stefán H. Stefánsson7. Samkór Mýramanna  8. Internasjónalinn Kynnir verður Signý Jóhannesdóttir Félögin bjóða samkomugestum upp á …

Nýr vefur í loftið

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nýr vefur Stéttarfélags Vesturlands fer í loftið bráðum.  Hann er alveg frábær finnst okkur

Nýr vefur Stéttvest

Stéttarfélag Vesturlands Tilkynningar

Nýr vefur Stéttvest var formlega opnaður á aðalfundi Stéttarfélags Vesturlands þann 28. apríl kl. 20:00  

Atvinnuleysi á Vesturlandi um 6% um mánaðamótin

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun, er atvinnuleysi í lok febrúar um 6% á Vesturlandi. Á höfuðborgarsvæðinu er það 8,5% en tæp 14% á Suðurnesjum. Atvinnuleysi á Suðurlandi er um 7% og rúm 9% á Norðurlandi eystra. Annars staðar á landinu er það minna. Við dagslok í dag voru atvinnulausir alls 540 á Vesturlandi, þar af 313 karlar og 227 konur. Verulega …