Atkvæðagreiðsla er hafin um verkfallsaðgerðir

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Hafin er rafræn atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir félagsmanna Stéttarfélags Vesturlands sem tilheyra Starfsgreinasambandi Íslands. Hægt er að finna allar upplýsingar á vef SGS Hverjir greiða atkvæði um verkfallsaðgerðir SGS félaganna?Stéttarfélag Vesturlands er blandað félag verkafólks, iðnaðarmanna og verslunar – og skrifstofufólks.Það er verkafólkið á almenna markaðnum (ekki starfsmenn ríkis og sveitarfélaga) sem starfar eftir tveimur kjarasamningum við Samtök atvinnulífsins og Starfsgreinasambands …

Atkvæðagreiðsla er hafin um verkfallsaðgerðir

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Hafin er rafræn atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir félagsmanna Stéttarfélags Vesturlands sem tilheyra Starfsgreinasambandi Íslands. Hægt er að finna allar upplýsingar á vef SGS Hverjir greiða atkvæði um verkfallsaðgerðir SGS félaganna?Stéttarfélag Vesturlands er blandað félag verkafólks, iðnaðarmanna og verslunar – og skrifstofufólks.Það er verkafólkið á almenna markaðnum (ekki starfsmenn ríkis og sveitarfélaga) sem starfar eftir tveimur kjarasamningum við Samtök atvinnulífsins og Starfsgreinasambands …

Starfsgreinasamband Íslands boðar til verkfallsaðgerða

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Boða til verkfalla nema skýrri kröfu um 300 þús. króna lágmarkslaun verði mætt!   Starfsgreinasamband Íslands, sem fer með samningsumboð fyrir um ríflega tíu þúsund manns, hefur boðað til umfangsmikilla verkfallsaðgerða frá og með 10. apríl næstkomandi. Viðræðum sambandsins við Samtök atvinnulífsins var slitið fyrir sléttri viku síðan en mikið skildi þá á milli samningsaðila og ekkert þokaðist í samningsátt. …

Skrifstofustjóri óskast

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stéttarfélag Vesturlands auglýsir eftir skrifstofustjóra í tímabundið starf. Sjá nánar hér   

Stjórnarkjör 2015

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kjörstjórn Stéttarfélags Vesturlands auglýsir allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar. Sjá hér  

Breytingar á starfsmenntagjöldum

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stéttarfélag Vesturlands hefur sent út meðfylgjandi bréf til fyrirtækja sem skila af launafólki til félagsins varðandi þær breytingar sem orðið hafa á menntagjöldum á árinu 2014 og 2015. Bréfið er hægt að nálgast hér.   

Trúnaðarráð og trúnaðarmenn álykta

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundi trúnaðarráðs og trúnaðarmanna Stéttarfélags Vesturlands 20.01. 2015  Trúnaðarráð Stéttarfélags Vesturlands lýsir ábyrgð á hendur stjórnvöldum vegna þeirrar stefnu sem kjarasamningar eru nú að taka. Almennt verkafólk var fyrir ári, tilbúið að stíga skref í átt til þess sem tíðkast við kjarasamningagerð á hinum norðurlöndunum. Ríkið og sveitarfélögin sáu ekki ástæðu til að leggja því …

Orlofshúsin mikið laus í janúar

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nú eru orlofshús Stéttarfélags Vesturlands í Húsafelli orðin tvö, bæði eru laus til 23. janúar og Kiðárskógur 10 er laus til 30. janúar. Íbúðin í Furulundi er einnig laus til 16. janúar og frá 18. janúar til 6. febrúar. Húsið í Ölfusborgum er laust frá 11. til 30. janúar. Hafið samband við skrifstofu í síma 430 0430 eða í tölvupósti á stettvest@stettvest.is til …

Aðbúnaður þeirra sem þrífa hótelherbergið þitt

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Reglulega berast fréttir af opnun nýrra hótela víðsvegar um Ísland enda hefur fjöldi ferðamanna meira en tvöfaldast á síðustu árum. Það er ljóst að þessir ferðamenn þurfa að gista einhvers staðar og því kemur ekki á óvart að hótelherbergjum fjölgi. Á hinn bóginn taka fáir eftir þeim fjölmörgu starfsmönnum sem sinna hótelþrifum, en daglega þrífa hótelþernur þúsundir hótelherbergja á Íslandi. …

Desemberuppbótin 2014

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Desemberuppbótin árið 2014 er kr. 73.600,- fyrir fullt starf hjá þeim sem starfa samkvæmt kjarasamningum SGS og SA, LÍV og SA, Samiðn og SA og SGS og fjármálaráðherra.  Hjá þeim sem starfa skv. kjarasamningi SGS við SNS (samninganefnd sveitarfélaga) er desemberuppbótin 2014 kr. 93.500,- Samkvæmt kjarasamningum við Elkem og Klafa er desemberuppbót þeirra starfsmanna 160.436,- og starfsmenn Norðuráls eiga skv. kjarasamningi að fá kr. 155.822,- …