FÉLAGSMANNASJÓÐUR

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Félagsmenn Stéttarfélags Vesturlands sem starfa hjá eða hættu störfum hjá sveitarfélögum á síðasta ári, ATHUGIÐ! Allir félagsmenn aðildarfélaga SGS sem starfa eða störfuðu hjá sveitarfélagi á tímabilinu frá 1. febrúar 2020 til 31. desember 2020 eiga að fá greitt úr félagsmannasjóði 1. febrúar nk.  Til að hægt sé að tryggja að greiðsla úr sjóðnum berist vinsamlegast fyllið út þetta rafræna …

Dagbækur og nýjir styrkir

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagar Við vildum segja ykkur frá því að dagbækurnar okkar sívinsælu eru komnar í hús – endilega sækið ykkur eintak Þá erum við líka að vinna í því að setja inn uppfærðar bótareglur fyrir árið 2021 og þar má til dæmis nefna að líkamsræktarstyrkurinn hefur verið hækkaður upp í 30 þúsund og á árinu 2021 er líka hægt að …

Hvalur hf. greiðir í samræmi við dóm Landsréttar

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stéttarfélag Vesturlands eins og nokkur önnur stéttarfélög starfsmanna í Hvalsstöðinni í Hvalfirði, höfðaði mál á hendur Hvali hf. vegna vanefnda Hvals á ráðningarsamningum starfsmanna og í einhverjum tilfellum fleiri brota á kjarasamningum. Dómur féll í Landsrétti í lok október sl.  og nú munu  þeir starfsmenn sem fóru í mál, eða fólu félögunum umboð til að höfða mál fyrir sína hönd …

Styrkir fyrir áramótin – áminning

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagar Við minnum á að við greiðum út styrki næst 18.desember og 30.desember úr menntasjóðum, sjúkrasjóði og orlofssjóði – munið að margar styrkupphæðir endurnýjast um áramót Endilega nýta endurgreiðslu á hótelgistingu ef þið hafið ekki gert það nú þegar Umsóknir um styrki sem berast eftir 28. desember verða greiddir út 15. janúar og færast á árið 2021. Dagpeningar vegna …

Afgreiðslur úr sjóðum í desember

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Félagsmenn athugið  Styrkir úr Sjúkrasjóði Stéttarfélags Vesturlands og fræslusjóðum í desember verða greiddir 4. des. 18. des og 30. desember. Umsóknir um styrki sem berast eftir 28. desember verða greiddir út 15. janúar og færast á árið 2021. Við minnum á að margar styrkupphæðir endurnýjast um áramót. Dagpeningar vegna desember verða greiddir 23. desember. Umsóknir og gögn vegna þeirra þurfa …

Erum við að leita að þér?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn! Stéttarfélag Vesturlands auglýsir hér með eftir áhugasömum félagsmönnum til að gegna hinum ýmsu trúnaðarstöðum fyrir félagið. Félaginu er skipt í fimm deildir og hver þeirra hefur sérstaka stjórn. Iðnsveinadeildin hefur þriggja manna stjórn og tvo til vara. Deildir verslunar- og skrifstofufólks, Matvæla, flutninga- og þjónustu, Iðnaðar, mannvirkja- og stóriðju og Deild starfsfólks hjá …

Kjarakönnun 2020 – tökum þátt – Happadrætti fyrir alla þátttakendur

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Tökum vel á móti Gallup Stéttarfélag Vesturlands leitar til félagsmanna sinna og biður þá um að svara könnun um kjör sín, viðhorf og starfsaðstæður.  Félagið nýtir könnunina til móta starfsemi sína og til að berjast fyrir bættum kjörum fyrir félagsmenn. Gallup sér um að senda spurningar til um 900 félagsmanna sem eru í úrtaki fyrir könnunina. Farið verður með öll …

Endilega kíkið á þessi námskeið sem eru í boði

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

    GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ! Frítt starfsmiðað nám í boðifyrir félagsmenn stéttarfélaga á landsbyggðinni. Námsleiðirnar sem eru að hefjast núna í nóvember eru: Bókhald grunnur Skrifstofu- & tölvufærni Digital Marketing App & Vefhönnun Frá hugmynd að eigin rekstri Vefsíðugerð í WordPress Sjá nánar hér http://www.ntv.is/is/um-ntv/yfirlit-flokka/view/stettarfelags-namskeid Kynntu þér tækifærið strax hjá þínu stéttarfélagi, eða á heimasíðu NTV skólans www.ntv.is Skráning og upplýsingar …

Kjarasamningur Norðuráls samþykkur með miklum meirihluta

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning félagsmanna StéttVest, FIT, VLFA,VR og RSÍ við Noðurál liggja nú fyrir og var samningurinn samþykkur með miklum  meirihluta. Kosningaþátttaka var mjög góð eða 88,9% Niðurstöður voru: Já 356 eða 89,22% Nei 32 eða 8,02% Tek ekki afstöðu 11 eða 2,76% niðurstöður kosningar PDF