Ránargata 11 í Reykjavík verður leigð áfram næsta árið

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Reynslan af útleigu á íbúðinni í Reykjavík hefur verið góð. Þetta fór hægt af stað í fyrra sumar  en í mest allan vetur hafa helgarnar verið leigðar tvo mánuði fram í tímann. Virku dagarnir hafa svo  farið út, þó með minni fyrirvara og komið hefur fyrir að ekki takist að leigja samfellt. Á aðalfundi félagsins  í apríl sl. var staðfest …

Fór launahækkunin 1. júní fram hjá þér?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Samkvæmt kjarasamningum sem gerðir voru 17. febrúar 2008 og með síðari breytingum og samkomulögum, urðu breytingar á launatöxtum frá 1. júní sl. Hjá þeim sem ekki taka laun eftir taxtakerfi var hækkunin 2,5%.  Hafi laun verið lítilsháttar umfram taxta þarf að gæta þess að 2,5% hækkunin leiði ekki til þess að viðkomandi launamaður verði undir taxta, komi það upp þá gildir …

Orlofsávísanir Iceland Express

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Enn eru nokkrar orlofsávísanir eftir, þær verða seldar á skrifstofu Stéttarfélagsins í Borgarnesi. Verð til fullgildra félagsmanna kr. 15.000 fyrir 25.000 kr. orlofsávísun. Fyrstur kemur fyrstur fær.  

Lausar vikur í orlofshúsum og íbúðum

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

  Illugastaðir í FnjóskadalNú liggur fyrir úthlutun á vikum í orlofshúsum og íbúðum Stéttarfélags Vesturlands í sumar. Hægt er að sækja um þær vikur sem eftir eru og gildir þá fyrstur kemur fyrstur fær. Hægt er að sjá hvað er laust hér   

Stéttarfélagið styrkir Landsmót UMFÍ

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stjórn Stéttarfélags Vesturlands ákvað á fundi sínum 27. maí sl. að styrkja Landsmót UMFÍ sem haldið verður í Borgarnesi 30. júlí til 1. ágúst 2010. Styrkurinn nemur kr. 500.000 og kemur að hluta úr félagssjóði og að hluta úr Sjúkrasjóði félagsins. Sú ákvörðun var tekin af stjórn félagsins fyrir um tveimur árum að hafna öllum styrkbeiðnum á landsvísu, sem dynja á …

Lausar vikur í orlofshúsum og íbúðum

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Illugastaðir í FnjóskadalNú liggur fyrir úthlutun á vikum í orlofshúsum og íbúðum Stéttarfélags Vesturlands í sumar. Hægt er að sækja um þær vikur sem eftir eru og gildir þá fyrstur kemur fyrstur fær. Eftir 18. maí kemur í ljós hvort einhverjar vikur verða ekki staðfestar og verða þær þá auglýstar lausar til umsóknar. Hægt er að sjá hvað er laust hér    

Starfsmaður í sumarafleysingar

Stéttarfélag Vesturlands Tilkynningar

Stéttarfélag Vesturlands óskar eftir að ráða starfsmann í sumarafleysingar í 3 mánuði í sumar. Áhugasamir sendi inn umsóknir fyrir 12. maí.       Stéttarfélag Vesturlands óskar eftir að ráða starfsmann í sumarafleysingar í 3 mánuði í sumar. Viðkomandi þarf að vera þjónustulundaður, eiga gott með samskipti og auðvelt með að tileinka sér ný vinnubrögð. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sjöfn Elísa Albertsdóttir …

Grétar Þorsteinsson ávarpaði Borgnesinga 1. maí

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

1. maí 2010, BorgarnesÁvarp Grétars Þorsteinssonar, fyrrverandi forseta ASÍ FélagarÞað er mér mikill heiður að fá að ávarpa ykkur Borgfirðinga á 1. maí. Ég átti sannast sagna ekki von á því að fá tækifæri til að flytja 1. maí-ávarp eftir að ég lét af störfum sem forseti ASÍ. Það er mikill órói í íslensku samfélagi í dag. Það er óvissa …

Hátíðar – og baráttufundur 1. maí 2010 í Borgarnesi

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stéttarfélag Vesturlands  og  Kjölur, stéttarfélag starfsmanní almannaþjónustu standa saman að hátíðar og baráttufundi á alþjóðlegum baráttudegi verkalýsins í Borgarnesi.   Hátíðarhöldin verða í Hótel Borgarness oghefjast kl. 14.00 Dagskrá: 1. Hátíðin sett: Signý Jóhannesdóttir, formaður Stéttarfélags Vesturlands2. Barnakór Borgarness syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur3. Ræða dagsins: Grétar Þorsteinsson fyrrverandi forseti ASÍ4. Tónlistaratriði nemenda Menntaskóla Borgarfjarðar5. Suðuramerísk sveifla: Nemendur  Evu Karenar Þórðardóttur6. Karlakórinn Stefnir úr Mosfellsbæ  7. Internasjónalinn Kynnir verður …

85% sögðu já við nýjum kjarasamningi Norðuráls

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Norðuráls lauk á hádegi. Atkvæði hafa verið talin og það er óhætt að segja að samningurinn hafi fallið í góðan jarðveg hjá starfsmönnum en 85,4% þeirra sem greiddu atkvæði um samninginn sögðu já.   Það voru um 90% þeirra sem höfðu kosningarétt sem tóku þátt:   426 greiddu atkvæði Já sögðu 364 eða 85,4% Nei sögðu 62 eða 14,5% 1 skilaði …